Brekka að undirgöngum endurbætt

Brekka að undirgöngum endurbætt

Brekkan niður að undirgöngunum er oft gjörsamlega ófær á veturna vegna hálku, vinnutæki ná ekki að vinna í þessum halla. Bæta þarf lýsingu alla leið niður, hafa handrið á vegg sem hægt er að styðja sig við og athuga hvernig er hægt að sanda eða salta til að brekkan sé fær - jafnvel hvort byggja þarf hita inn í brekkuna.

Points

Fljúgandi hálka og niðamyrkur eru ekki aðstæður sem við eigum að bjóða börnum upp á í leið í og úr skóla, hvað þá öðrum vegfarendum. Lýsingu vantar í brekkunni, handrið til að styðja sig við. Passa þarf að að vetri sé passað grimmt upp á að brekkan sé fær.

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information