Hraðahindrun við gatnamót Galtalindar og Hlíðardalsvegs

Hraðahindrun við gatnamót Galtalindar og Hlíðardalsvegs

Þegar keyrt er út frá Galtalind inn á Hlíðardalsveg þá koma bílarnir frá vinstri oft á meiri hraða en maður gerir sér grein fyrir. Ef hraðahindrun væri til staðar þá myndu bílar sem koma niður Hlíðardalsveginn hægja á sér og þannig gæti það komið í veg fyrir hugsanleg slys útaf óvarkárum ökumönnum sem aka inn á Hlíðardalsveg frá Galtalind

Points

Keyri þessa leið á hverjum degi útfrá Galtalind og gangbrautin sem er til vinstri við gatnamótin blekkir mann og lítur út eins og hraðahindrun en er það ekki og gefur manni falska vörn að bíllinn sem kemur frá vinstri sé að fara að hægja á sér vegna hraðahindraninnar sem ætti að vera þar.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information