Setja upp Pumptrack hjá Smáraskóla.
Góð hreyfing fyrir krakka (og fullorðna) á öllum aldri. Eykur hjólafærni.
Hef gert mér ferðir upp í Hólabrekkubrekkuskóla í Breiðholti með krakkana mína (6 og 8 ára) og hlaupahjólin þeirra til að leyfa þeim að hjóla á svona braut. Frábært hreyfing, eykur jafnvægi og hefur gert þau mun öruggari og flinkari á hjólunum. Á brautinni við Hólabrekkuskóla eru skráðar "leikreglur" og minnt á notkun hjálma.
Ekki spurning. virkilega skemmtilegt. Hef séð þetta a skólalóðum i Garðabæ og er mjög vinsælt
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Smáranum. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation