Í Fjallalind og Fífulind eru nokkrir leikvellir en enginn þeirra er með ungbarnarólum eða öðrum leiktækjum fyrir ungabörn.
Í Fjallalind og Fífulind eru nokkrir leikvellir en enginn þeirra er með ungbarnarólum eða öðrum leiktækjum fyrir ungabörn
Þessi hugmynd er á verkáætlun hjá Kópavogsbæ og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation