Aðgengismál Fatlaðra

Aðgengismál Fatlaðra

Aðgengi á íslandi. Svona rampur virkar best eins og sést á myndinni, líka steyptir rampar og rampar úr tréi uppá að koma aðgengi í lag. þetta er svo einfalt og fólk þarf bara að hugsa aðeins.

Points

Það sem þarf að bæta í aðgengismál á íslandi er að það þarf að laga aðkomu í fyrirtækjum, verslunum og veitingastöðum, sérstaklega þeim niðrí miðbæ Reykjavíkur og á Suðurnesjum fyrir fólk í hjólastólum og aðra sem eiga erfitt með að ferðast og geti haft tækifæri til að geta farið út í búð, versla föt og farið út að borða án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því hvort það sé ekki aðgengi. ég er sjálfur í hjólastóll og þekki þetta mjög vel.

Þetta ætti að vera forgangsmál allra sem reka einhvers konar fyrirtæki sem bæði gangandi og aðrir þurfa að komast að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information