Ný stjórnarskrá kemur lagi á þetta.
Samkvæmt öllu sem ég hef lesið um nýju stjórnarskrána þá virðist hún taka á þessum málum, svo hvað stoppar að hún komist í gagnið ? Þeir sem vinna hjá okkur, þjóðinni.
Öll rök með
Þetta hvað? Þetta skelfilega stjórnskipulag sem er við lýði allstaðar í heiminum? Þetta stjórnarmál? Hvernig skal losa sig við ríkisstjórn og 3 einokunarvaldaþrep hennar?
Við fengum nýja stjórnarskrá árið 1944. Hún lagaði ekkert af sjálfu sér og það myndi önnur ný ekki heldur gera. Vandamálið er ekki plaggið heldur þegar ekki er farið eftir innihaldi þess. Nýtt plagg getur aldrei tryggt löghlýðni frekar en það sem fyrir er, eða hvenær hefur pappírsblað áorkað einhverju slíku á eigin spýtur?
https://stundin.is/grein/5545/thad-er-ekki-til-nein-ny-stjornarskra/
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation