Lífeyrissjóðakerfið verði lýðræðisvætt. Stjórn lífeyrissjóða verði í höndum sjóðsfélaga, sem kjósi alla stjórnarmeðlimi í lýðræðislegum kosningum.
Það þarf lýðræðislegt aðhald fyrir stjórnir lífeyrissjóða. Rekstrarkostnaður er allt of hár og sjóðsfélagar þurfa að fá að koma að því að samþykkja slíkt bruðl.
Er meðmælt tillögunni hér að ofan
Það er í rauninni alveg stórundarlegt kerfið sé ekki með þessum hætti í dag.
Sjóðsfélagar hafa aðgang að stjórn lífeyrissjóða í gegn um stéttarfélögin, en það þarf að einfalda og auka aðkomu þeirra að ákvörðunum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation