Sýn­um í verki að við vilj­um standa vörð um mann­rétt­indi.

Sýn­um í verki að við vilj­um standa vörð um mann­rétt­indi.

Neyðarástand það sem blas­ir við vax­andi fjölda flótta­fólks, sem leit­ar til Evr­ópu að alþjóðlegri vernd, kall­ar á rót­tæk og snör viðbrögð.

Points

Við telj­um það skyldu okk­ar Íslend­inga að taka vel á móti fólki sem leit­ar alþjóðlegr­ar vernd­ar utan síns heima­lands. Björt framtíð horf­ir til þess mannauðs sem í flótta­mönn­um býr og þess virðis sem þeir geta fært ís­lensku sam­fé­lagi en ekki ein­göngu til þess kostnaðar sem í því felst að taka á móti fólki í neyð. Mót­taka flótta­fólks þarf að byggja á skyn­semi, yf­ir­veg­un, mannúðarsjón­ar­miðum og skil­virkni.

skoðum hvað önnur norðurlönd hafa gert og hver eru mistök hjá þeim skoðum það litum okkur nær og gerum ekki sömu mistök og hvað með mannrettindi okkar sem þegar búum hér það eru margir i neyð hér þegar sem engin virðist vilja hjálpa er það i lagi eg bara spyr þetta er min skoðun eg hef bæði buið i Sviþjóð og Danmörk og þar eru menn farnir að bakka

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information