Neyðarástand það sem blasir við vaxandi fjölda flóttafólks, sem leitar til Evrópu að alþjóðlegri vernd, kallar á róttæk og snör viðbrögð.
Við teljum það skyldu okkar Íslendinga að taka vel á móti fólki sem leitar alþjóðlegrar verndar utan síns heimalands. Björt framtíð horfir til þess mannauðs sem í flóttamönnum býr og þess virðis sem þeir geta fært íslensku samfélagi en ekki eingöngu til þess kostnaðar sem í því felst að taka á móti fólki í neyð. Móttaka flóttafólks þarf að byggja á skynsemi, yfirvegun, mannúðarsjónarmiðum og skilvirkni.
skoðum hvað önnur norðurlönd hafa gert og hver eru mistök hjá þeim skoðum það litum okkur nær og gerum ekki sömu mistök og hvað með mannrettindi okkar sem þegar búum hér það eru margir i neyð hér þegar sem engin virðist vilja hjálpa er það i lagi eg bara spyr þetta er min skoðun eg hef bæði buið i Sviþjóð og Danmörk og þar eru menn farnir að bakka
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation