Innflytjendur frá Norðurlöndum / aðrir erlendir ríkisborgarar sem hefur átt lögheimili í Íslandi í þrjú/fimm ár hefur kosningarrétt við kosningar til sveitarstjórnar en ekki við kosningar til Alþingis. (2. gr. Lög um kosningar til sveitarstjórna 1998 nr. 5 6. mars; 1. gr. Lög um kosningar til Alþingis 2000 nr. 24 16. maí ) Tengjum kosningarrétt til Alþingis við lögheimili rétt eins og við sveitarstjórnakosningar.
Innflytjendur með lögheimili hér á landi eru með sömu skyldur, meðal annars með skattagreiðlum og þáttöku í lifeyrissjóðum. Ákvarðanir sem teknar eru í Alþingi snerta þau jafnt sem aðra í samfélaginu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation