Notendastýrð persónaleg aðstoð við fatlað fólk (NPA)

Notendastýrð persónaleg aðstoð við fatlað fólk (NPA)

Málið fjallar um að koma á fót notendastýrðri persónulegri aðstoð við fatlað fólk. Markmiðið er að fatlað fólk geti almennt notið sjálfstæðis í lífinu sínu til jafns við ófatlað fólk. Hugmyndafræðin um sjálfstætt líf gengur út á að fatlað fólk geti valið að búa heima hjá sér, ráðið sitt eigið aðstoðarfólk og stýrt þjónustunni við sig sjálft.

Points

Hugmyndafræðin á sér ríka stoð í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, en þar segir í 19. gr.: „Ríkin, sem eru aðilar að samningi þessum, viðurkenna jafnan rétt alls fatlaðs fólks til að lifa í samfélaginu og rétt þess til að eiga valkosti til jafns við aðra og skulu gera árangursríkar og viðeigandi ráðstafanir til þess að fatlað fólki megi njóta þessa réttar til fulls og stuðla að fullri þátttöku þess í samfélaginu án aðgreiningar ...“ Mikilvæg er að lögfesta að sem fyrst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information