Bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu

Bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu

Björt framtíð álítur mikilvægt að heilbrigðisþjónustan tryggi aðgengi að þjónustu og ráðgjöf sem felur í sér fjölbreytilega þjónustu allra heilbrigðisstétta og hæfir einstaklingum best hverju sinni.

Points

Að allir landsmenn hafi öruggt aðgengi að grunnþjónustu þar sem greiðsluþátttaka almennings er lágörkuð. Að grunnþjónustan sé heilsugæsluþjónusta, heimahjúkrun, endurhæfing, bráðaþjónusta sjúkrahúsa og nauðsynleg þjónusta sérfræðinga. Að heilsgæslan sé efld til að geta verið fyrsti viðkomustaður einstaklinga sem leita heilbrigðisþjónustu. Að heilbrigðisþjónustan verndi mannréttindi og leggi rækt við frelsi og val hvers og eins um leiðir til að efla heilbrigði og til að takast á við heilsubrest.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information