Bygging meðferðarkjarna v/Hringbraut samkvæmt fyrirliggjandi áætlun og hefja starfsemi nýs sjúkrahótels
Með nýju sjúkrahúsi rætist sá draumur að sjúklingum og starfsfólki Landspítala verði búnar góðar aðstæður sem skapa enn betri grunn fyrir góða þjónustu og tækifæri fyrir starfsfólk að njóta sín í starfi á áhugaverðum vinnustað og öflugri vísindastofnun. Hvað Landspítalann varðar eru í fjárlögum næsta árs framlög vegna átaks í viðhaldi húsnæðis. Til viðbótar þeim milljarði sem varið er til verkefnisins fyrir árið 2017 eru 400 m.kr. ætlaðar til verkefnisins í fjárlögum næsta árs.
Í þessari hugmynd felst mikil sóun á fjármunum skattgreiðenda og lélegri heilbrigðisþjónusta því það er bæði betra og hagkvæmara að byggja nýjan Landspítala frá grunni á betri stað.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation