Heilsugæsla um land allt verður styrkt sem fyrsti viðkomustað með fjölgun sálfræðinga.
Framlag til fjölgunar sálfræðinga, geðheilbrigðisteyma og hugrænnar atferlismeðferðar á heilsugæslustöðvum eru 60 milljónir krónir á næsta ári. Fjölgun sálfræðinga á heilsugæslustöðvum um land allt hefur skilað árangri og almennri ánægju meðal fagfólks og skjólstæðinga. Geðheilsuteymum verður fjölgað og frekari teymisvinna innleidd með aukinni áherslu á forvarnir og heildræna þjónustu á fleiri heilsugæslustöðvum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation