Stofnun Þjóðgarðastofnunar

Stofnun Þjóðgarðastofnunar

Björt framtíð styður því eindregið áform umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun þjóðgarðastofnunar

Points

Fjöldi ferðamanna sem koma til landsins til að upplifa íslenska náttúru hefur aukist gríðarlega á undaförnum árum, auk þess sem Íslendingum sem stunda útivist hefur fjölgað. Samhliða þessu hefur álag á náttúru landsins stóraukist. Mikilvægt er að sameina verkefni og styrkja faglegt starf er lúta að verkefnum náttúruverndar. Björt framtíð styður því eindregið áform umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun þjóðgarðastofnunar þar sem þessi málefni munu fá stoðþjónustu á einum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information