Ísland gæti þannig orðið brautryðjandi í sjálfbærri og vistvænni fiskeldistækni.
sland á að stefna að því að það fiskeldi (sem bætist við það sem nú þegar er) verði í lokuðum kvíum. Ísland gæti þannig orðið brautryðjandi. Stofnkostnaður við tæknina er meiri en við opnar kvíar en framleiðslu- og rekstrarkostnaður er svipaður. Það er ekki að ástæðulausu að þjóðir eins og Norðmenn og Svíar eru að færa fiskeldi í lokaðar kvíar og Ísland á að taka þátt í þeirri þróun í stað þess að taka við aðferðum sem þessar þjóðir eru hættar að horfa til.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation