Sett verði á fót sérstök þverpólitísk þingmannanefnd þar sem unnið verði markvisst að langtímamarkmiðum og stefnum.
Grundvallar galli nútíma þingræðis er áherslan á hugsun í kjörtímabilum. Þverpólitískt framtíðarnefnd, sem hefði þann tilgang að hugsa lengra og benda á kosti og galla áætlana í stærra samhengi, gæti að minnsta kosti unnið gegn þessum áhrifum, þó svo djúpstæðari lausn þurfi á endanum að finnast.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation