Skynsamlegur stuðningur gagnast bæði bændum og neytendum

Skynsamlegur stuðningur gagnast bæði bændum og neytendum

Endurskoðum núverandi stuðningskerfi til bænda, þar sem virkir bændur sem viðhafa viðurkenndar starfsaðferðir eiga rétt á grunnstuðningi sem tryggir afkomuöryggi bænda. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Stjórnvöldum ber að skilgreina hvað telst virkur bóndi og upphæð fulls grunnstuðnings. Sérstakur stuðningur ætti auk þess að bjóðast ungum bændum og fyrir valkvæð verkefni sem stuðla að vernd loftslags og umhverfis, dýravelferð, vöruþróun, tækniþróun, upprunamerkingu o.fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information