Aukum rannsóknir um skaðsemi plasts og súrnunar sjávar

Aukum rannsóknir um skaðsemi plasts og súrnunar sjávar

Norðurslóðir eru sérstaklega viðkvæmt svæði er varðar breytingar í umhverfi þess. Framsókn vill setja aukið fjármagn í rannsóknir á svæðinu og áhrifum plasts og súrnunar sjávar á lífríki. Þess skal þá vera gætt að aukin umsvif á svæðinu standist ýtrustu umhverfiskröfur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information