Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur eldri borgara skerði ekki lífeyrisgreiðslur því að það er jákvætt fyrir samfélagið.
Ég hélt að það væri þannig nú þegar - það væru bara greiðslur frá Tryggingastofnun sem myndu skerðast
Það ýtir undir verðmætasköpun og það er óhagkvæmt fyrir samfélagið að fara á mis við þekkingu og reynslu þeirra sem mest hafa af henni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation