Aukin framlög til heilbrigðisþjónustu

Aukin framlög til heilbrigðisþjónustu

Auka þarf framlög ríkisins til heilbrigðisþjónustu þannig að þau verði sambærileg við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Brýnt er að stjórnvöld geri skýra grein fyrir því með hvaða hætti á að skipuleggja heilbrigðisþjónustuna til framtíðar. Setja þarf kraft í að ljúka við byggingu nýs Landspítala við Hringbraut og efla um leið sjúkraflutninga og sjúkraflug um land allt.

Points

Mitt álit er að Hringbraut er einmitt RÉTT staðsetning á spítala. Sérstaklega í ljósi flugvallar og hversu miðsvæðis hann er. Þótt ég búi í Mosfellsbæ þá er mjög greið leið að spítalanum að mínu mati. Það má þó huga að því að ÖLL gatna framkvæmd getur og hefur haft áhryf á hversu gott aðgengi með sjúkrabílum sé að komast að spítalann á Hringbraut. Slys í því formi að til dæmis Grensás var breytt hefur slæm áhryf á greiðleika sjúkrabíla að komast á sem ALLRA styðsta tíma á spítala.

Heilbrigðiskerfið á að þjóna öllum óháð efnahag, aðstæðum og búsetu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information