Greiðar leiðir - almenningssamgöngur og rafbílavæðing

Greiðar leiðir - almenningssamgöngur og rafbílavæðing

Áfram þarf að byggja upp almenningssamgöngur um land allt og auka möguleika gangandi og hjólandi vegfarenda í þéttbýli. Huga þarf að lestarsamgöngum og borgarlínu í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hrinda þarf af stað stórátaki í þrífösun rafmagns í dreifbýli og gera tímasetta áætlun um að ljúka háhraðanettengingu um allt land.

Points

Samgöngukerfið er ein mikilvægasta leið Íslendinga til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þættir í því verkefni eru rafvæðing hafna, rafbílavæðing og notkun lífeldsneytis í öðrum samgöngumátum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information