Stuðlum að því að raunvextir á Íslandi lækki

Stuðlum að því að raunvextir á Íslandi lækki

Með aðgerðum varðandi verðtryggingu og að húsnæðisliðurinn sé tekinn út úr vísitölunni munu vextir lækka. Framsókn vill samstarf stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um hvernig hægt sé að stuðla að lækkun vaxta t.a.m. við kjarasamningsgerð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information