Krónan er gjaldmiðill Íslendinga. Það er mikilvægt að gengi krónunnar fái að þróast í samræmi við þarfir raunhagkerfisins. Framsókn vill að Seðlabankinn beiti þjóðhagsvarúðartækjum til að draga úr hættu á að spákaupmennska og vaxtamunaviðskipti hafi óæskileg áhrif á gengi krónunnar.
Vandamálið með krónuna er að hvorki ríkið né Seðlabankinn stjórnar peningaflæði í hagkerfinu. Það gera bankarnir í formi útlána og innheimtu vaxta. Sjá http://betrapeningakerfi.is
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation