Hraðahindranir og þrengingar eru barn síns tíma. Sænskar rannsóknir hafa sýnt fram á að þær valda meiri heilsufarsvandræðum en séu þær ekki. Færanlegar hraðamyndavélar og sektir eru mikið virkari aðferð. Munum að það tókst að koma í veg fyrir hraðakstur í Hvalfjarðargöngunum á tveimur sólarhringum þegar myndavélar voru teknar í notkun og sektum miskunarlaust beitt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation