Að búa til hraðvagna á undan Borgarlínu með meginleiðum sem ganga á 10 mín fresti og litlir vagnar fæða inn á meginleiðir. Síðan er hægt að skipta á ákveðnum stöðum til að komast á milli staða t.d. frá Hamraborg í Miðbæ Reykjavíkur og Smárlind, frá Mjódd í Breiðholt, Höfða, Hvorf og Kauptún.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation