Vinna kerfisbundið í því að þrýsta á stjórnvöld að koma á skattaívilnunum fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og niðurgreiðslu á námslánum og aukningu á barnabótum til að auka íbúafjölda og gera þannig sveitarfélagið hagkvæmara í rekstri. Þetta væri fjárfesting í betri framtíð. Fyrstu skrefin væru t.d. að framkvæma athugunum meðal íbúa og svo í markhópi (gallup?) og kynna sér fyrirkomulag og reynslu sveitarfélaga í Norður Noregi.
https://www.nettavisen.no/na24/smartepenger/bli-nordlending-og-spar-over-50000-kroner-arlig/8533936.html https://www.huseierne.no/hus-bolig/tema/okonomi/flytt-nordover/
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation