Það þarf að kynda upp bálið í þessum goðsagnakennda götuboltavelli þar sem menn og konur hafa troðið yfir hvert annað í fleiri tugi ára. Hjarta bæjarins þarf alvöru gæðavöll og löngu komninn tími á að skólinn fái þá andlitslyftingu sem aðrir grunnskólar bæjarins hafa fengið í þessum málum.
Lýðheilsueflandi Körfur sem fyrir eru í Myllubakkaskóla eru ekki í löglegri hæð svo gildi þeirra til hæfniaukningar er takmarkað.
ÍT ráð tekur undir hugmyndina og leggur til að erindið verði skoðað í væntanlegum starfshópi um skólalóðir í Reykjanesbæ.
Flott
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation