strætó upp í austukór

strætó upp í austukór

Margir búa í austukór og mun þar að leiða hjálpa mörgum börnum til að fara á æfingar eða hvert sem er

Points

Það er töluverð umferð í Austurkór og margir keyra langt yfir hámarkshraða. Að mínu mati er ekki á það bætandi með því að fá strætó þarna inn líka. Því miður er sennilega bara tímaspursmál hvenær barn verður fyrir bíl í götunni eins og staðan er nú þegar. Ekki áhættunnar virði til að mæta þeim 7. mín sem tekur að labba í næsta strætóskýli við Rjúpnaveg eða Arnarnesveg

Það var lofað strætó í Austurkór fyrir nokkrum árum síðan en enn hefur það ekki verið efnt. Mikið er af börnum og ungmennum sem þurfa að fara langar leiðir til að ná í strætó, fara í skóla, sund, íþróttahús og fleiri. Austurkór er lengsta lokaða gata landsins. Efnið loforð ykkar.

Það eru 1.5km fyrir þa sem búa innst í Austurkór að næatu stoppistöð. Þetta verður að bæta. Að auki eru sumir íbúar bara með aðgang að leið 2. Það mættu vera fleiri leiðir í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information