Ærslabelgur í Lindunum

Ærslabelgur í Lindunum

Það vantar alveg ærslabelg í Lindarhverfi. Frekar langt að labba í smárann eða upp í sali til að fara að hoppa. Mætti finna staðsetningu einhverstaðar á góðum stað. Dæmi: við hliðina á leikskólanum Núp þar sem grænmetisgarðarnir hafa verið, við Bæjarlind, við Elko þar sem stóra malarsvæðið er. Eða bara einhverstaðar annarstaðar sem hentar. Hlýtur að vera staður fyrir þetta í Lindunum.

Points

Allir hafa gaman af því að hoppa en það er of langt að ganga í Smárann, Salina eða Hamraborg til að hoppa í Ærslabelg. Hverning væri þá að koma með Ærslabelginn í Lindir?

Mætti jafnvel koma ærslabelg fyrir á grasblettinum við leikvöllin í Funalind/Fífulind (fyrir neðan leikskólann Dal)? Það væri skemmtileg viðbót samhliða endurbótum á leikvellinum :)

Ærslabelgur í nálægð við Lindaskóla yrði mjög vel nýttur. Börnin í hverfinu eru mest að leika sér á leiksvæðunum hjá Lindaskóla, hvort sem það er hjá hreystivellinum eða nýja kastalanum Galtalindarmegin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information