Gera mætti fallegan körfuboltavöll við Vatnsendaskóla líkt og finna má á mörgum skólalóðum. Upphitaðan svo hægt sé að spila allan ársins hring. Þó nokkur áhugi hefur verið hjá krökkunum í hverfinu á körfubolta en enginn almennilegur völlur á skólalóðinni. Það er körfuboltavöllur á lóðinni nú þegar, við hliðina á gervigrasvellinum. Sá völlur er orðinn úreltur og mjög lítið notaður. Þetta er þvi tilvalinn staður til að byggja nýjan og fallegan völl. Þessi hugmynd kemur frá 12 ára syni mínum.
Það er mjög skemmtilegt útaf hinn körfubolta völlurinn er glataður
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation