Setja undirgöng frá göngustígnum sem endar við Kór og að Hörðuvallaskóla. Best væri ef göngin væru á ská. Þe færu niður við endann á bílaplani Kórs en kæmu upp Hörðuvallaskólamegin. Þar með myndu börnin sleppa við að þvera tvær fjölfarnar götur. - Myndi skapa öruggari aðstæður fyrir börn á leið í skólanm - Myndi greiða úr umferðarteppum þarna á morgnana
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation