Grafið í skilti úr ryðfríu stáli hvernig á að fara í gamla leiki: Eina krónu, yfir, stórfiskaleik, fallin spíta og fleiri leiki sem hægt er að fara í. Hæðin verður að vera aðgengileg fyrir 5-15ára. Líst verður á mynmáli og skriflegu hvernig leika skal leikinn. Efnið þarf að standast tímans tönn og bera lít í ef grafið er í málminn. Gæti verið flettiskilti eða bogi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation