Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Uppálagt væri að Kópavogsbær kæmi upp hleðslustöðvum rafbíla fyrir almenning á nokkrum stöðum innan hverfanna. T.d. við Salalaug, Lindakirkju, á bílastæðum við Nettó og ef til vill fleirum stöðum. Uppálagt væri að setja upp 4 til 6 hleðslustöðvar á stólpum, slík uppsetning væri jákvætt skref í átt að orkuskiptum því að staðreyndin er sú að ekki geta allir rafbílaeigaendur hlaðið bifreiðir sínar heimavið. Reykjavíkurborg og Garðabær settu upp almennings hleðslur víða með þessu fyrirkomulagi.

Points

https://www.on.is/frettir/182-hledslustaedi-tekin-i-notkun-hja-on-i-februar/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information