Geðrækt á starfsstöðum bæjarins

Geðrækt á starfsstöðum bæjarins

Að leggja grunn að góðri geðheilsu á starfsstöðum bæjarins með fræðslu og uppbyggilegum aðstæðum á vinnustað sem skapa grundvöll til andlegrar vellíðan.

Points

Haldin verði námskeið um hvernig hægt sé að hjálpa sér sjálfur á hinum ýmsu sviðum. Dæmi: Skapa nýtt úr gömlu. Á við öll okkar aðföng, td. klæði og fæði. Nýta betur.

Haldin verði námskeið um einfaldar leiðir til að efla andann,

Við leggjum af Ipad-væðingu grunnskólans (þ.e. að láta hvert skólabarn hafa Ipad) og takmörkum notkun farsíma í grunnskólanum. Notum frekar tölvur og Ipad í kennslu en undir stjórn. Það skýtur skökku við að sveitarfélagið skuli vera leiðandi í innleiðingu kvíða og þunglyndis með upptöku Ipad í grunnskólanum og með því að gera flest börn háð notkun samfélagsmiðla.

Stytta vinnutíma á vinnustöðum bæjarins, styrkja fólk til að fara í líkamsrækt og gefa fjölskyldum fleiri tækifæri til samveru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information