Montsveit

Montsveit

Ástæða fyrir nafni? Ísland er montnasta þjóð í heimi, norðlendingar montnastir Íslendinga, Þingeyingar montnastir norðlendingar og Mývetningar montnastir Þingeyingar (og deila má um hver er montnastur Mývetninga). Alla vega Mývetningar og Þingeyingar almennt þykja drjúgir með sig og fullir af lofti og því væri afar lýsandi að kalla hið nýja sameinaða sveitarfélag Montsveit. Einnig væri hægt að leika sér með nafnið og hafna því að nota hið sviplausa orð sveitarstjóri yfir framkvæmdastjórann og nota monthani frekar

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information