Í dag eru ekki jöfn tækifæri fyrir börn að stunda tónlistarnám í Garðabæ, börn eru að bíða um 3 ár eftir að fá að stunda tónlistarnám. Ég vil sjá frekari innspítingu inn í tónlistarnám og markvist vinna að því að minnka biðlista. Húsnæði ætti ekki að vera vandamál en ég sé lausn í að virkja öll skólahúsnæði eftir skóla þannig að tónlistakennarinn komi inn í skólana og kenni þar. Þetta minnkar líka samgönguvanda sem er til staðar t.d í Urriðaholti.
Í samræmi við menntastefnuna þá þarf að veita öllum börnum jafnt tækifæri til að stunda tónlistarnám.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation