Við þurfum sem samfélag að leggja meiri vinnu i að kynna okkar hátíðir og afþreyingu betur fyrir nýjum íbúum. Það er ekki nóg að bjóða þeim að mæta án þess að gefa ser tima til að útskýra okkar hefðir og lýsa fyrir þeim hvað er i vændum og hversvegna við tökum þátt. Einnig mætti verða vakning um að tala íslensku við folk sem er að vandræðas við að tala tungumálið en við erum mjög gjörn a að skipta yfir i ensku
Þetta mun brúa bilið a milli ólíkra menningarheima. Gefa þeim tækifæri a að útskýra sina menningu og siði og við að kynna þau furir okkar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation