Hjólaþjófnaðir verða algengari með hverju árinu en ef settar væru upp hjólagrindur fyrir framan íbúðahúsnæði eða í miðjum hverfum gætu krakkar, og fullorðnir, læst hjólum sínum þar. Það er mun erfiðara að stela hjóli sem læst er við jörðina en hjóli sem stendur stakt fyrir framan hús.
Hjólagrindurnar myndu stór minnka hjólastuldi í Kópavogi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation