Hvernig væri að fara í markvissar aðgerðir til að koma í veg fyrir hraðakstur á vespum og rafmagnshlaupahjólum á gangstígum bæjarins? Þrengingar og hraðahindranir eru allt sem þarf.
Stígar og undirgöng t.d við Garðaskóla eru ungum börnum hreinlega hættulegir. Verum skrefi á undan og grípum til aðgerða áður en illa fer.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation