Merkja göturnar í gamla bænum einnig með þeim nöfnum sem þær höfðu. En um leið þyrfti að falla frá því að setja þau á nýjar götur á sementsreitnum eins og búið er að gera. Þetta verður aldrei gert án þess að það geti valdið misskilning nema fallið verði frá því. Ef merkja á t.d. Skagabraut einnig með sínu gamla heiti Sleipnisgata og Sleipnisgata væri líka götuheit á sementreitnum. Sýnum sögunni virðingu á réttum stað.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation