Steyptur bátur var settur árið 1944 á Akratorg og setti Benedikt (Bensi) í Skuld hann þar. Var hann eftir skipasmið og var báturinn notaður sem leiktæki og flaggstöng.
Það væri áhugavert og skemmtilegt að fá bátinn aftur á torgið. Tek fram að hugmyndin er frá Valdimar Hallgrímssyni frænda mínum og bað hann mig um að koma þessari hugmynd á framfæri.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation