Vantraust félaga gagnvart kjörnum fulltrúum

Vantraust félaga gagnvart kjörnum fulltrúum

Hvernig myndir þú bregðast við vantrauststillögu gagnvart þér sem fulltrúa sem væri samþykkt í kosningakerfi Pírata?

Points

Er það sannfæring þín, mtt stjórnarskrár, að vantraust meðal félagsmanna geti haft áhrif á störf þín fyrir hönd Pírata á Alþingi?

Skoða röstuðninginn fyrir vantraustinu og koma með útskýringar sem og biðjast afsökunar. Ef um réttmæta samþykkt væri að ræða þá væri rétt að óska eftir því að kosið yrði um það hvort afsögn ætti að eiga sér stað

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information