Hvernig getum við komið böndum á fjármálakerfið?
Stórefla þarf neytendavernd á fjármálamarkaði til samræmis við þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands. Taka þarf peningaprentunarvaldið úr sambandi til að fyrirbyggja spillingu og fastsetja í staðinn peningamagn í umferð svo verðgildi peninga verði þekkt stærð sem hægt verði að reikna með og gera áætlanir út frá. Með öðrum orðum: að afnema verðbólgu. Aðskilja þarf viðskipta- og fjárfestingabanka, og kveða á um lögveð í eignum þeirra til tryggingar innstæðum. ... (Fleira rúmast ekki í 500 orðum.)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation