Píratar vilja breytingar, stjórnarskrárbreitingar, sem meðal annars hefur valdið því að útgerðarmenn eru hræddir, og ekki ólíkt að þeir muni reyna allt sem í þeirra "valdi" stendur að viðhalda óbreyttu ástandi. Ertu staðfastur og sammála þeim grundvallar breytingum sem Píratar standa fyrir, meðal annars í auðlindarmálum?
Útgerðamenn vilja halda í sínar "eign"
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation