Göngustígurinn í Urriðavatnshrauninu

Göngustígurinn í Urriðavatnshrauninu

Bæta þyrfti efsta og neðri hluta göngustígsins (þar sem vegaslóðin er) í Urriðavatnshrauninu í Heiðmörk.

Points

Bera þyrfti í og bæta efsta og neðsta hluta göngustígsins (þar sem vegaslóðin er) í Urriðavatnshrauninu í Heiðmörk. Í neðri hluta stíg síns er farið yfir grýttan gamlan vegslóða sem er leiðinlegur yfirferðar. Annars er þetta skemmtileg leið.

Það er fallegur troðningur í hraunnu sem börnin kalla Ævintýrastíginn. Þetta er göngusvæði sem ætti ekki að malbika eða jafna mikið, aðeins að yfirfara smá með kurli go taka hættulega steina í slóðinni (engar vinnuvélar) Það væri frábært að halda stígnum eins náttúrulegum og hægt er. Það væri líka frábært ef mætti hafa lausagögnu hunda á þessu svæði yfir haust- og vetrartímann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information