Hafa amk einn göngustíg í bænum þar sem hjólaumferð væri bönnuð
Það væri ánægjulegt að hafa að minnsta kosti einn göngustíg sem væri eingöngu fyrir gangandi fólk. Hjólaumferð og hraði hjólreiða hefur aukist mjög á undanförnum árum. Á mjóum göngustígum er það alltaf gangandi sem verður að víkja oft út í kant eða út i trjágróður/móa. Hann er sá sem er fyrir.
Um að getra að gera sem flesta göngustíga að göngusígum með því að leggja nothæfa hjólastíga meðfram þeim stígum þar sem hjólreiðar verða bannaðar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation