Námsumhverfi

Námsumhverfi

Við mótun og framkvæmd námsumhverfis verður tekið mið af getu og hæfni hvers og eins og virðing borin fyrir fjölbreytileika nemenda hvað varðar félagslegan og menningarlegan bakgrunn. Áhersla er lögð á samfellu og virkt samstarf milli leik- og grunnskóla og við frístunda- og íþróttastarf.

Posts

Læsisfærni í víðum skilningi

Markviss þátttaka barna í ákvarðanatöku

Virðing fyrir fjölbreytileika og ólíkum menningarheimum

Lærdómssamfélag án aðgreiningar

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information