Publicservices

Almenningur á að geta fygst með umræðum á Alþingi hvar sem er á landinu gegnum útvarpstæki.

Kjósa
Deila
Á þingfundum fer fram umræða sem varðar alla landsmenn

Einn af hornsteinum lýðræðisins er aðgengi að upplýsingum. Á Alþingi fara fram umræður sem varða alla landsmenn. Eins og nú er háttað geta landsmenn fylgst með umræðum gegnum veraldarvefinn en það er ekki nóg. Þar þarf að kaupa aðgang, tölva er ekki alltaf við hendina og sími er óþjált tæki til að hlusta á slíkar útsendingar. Almenningur greiðir nú þegar fyrir aðgang að og notkun á útvarpssendingum og þess vegna rökrétt að þar sé hægt að hlusta á umkræður frá Alþingi.

Guðl. Gauti Jónsson

Eftir Guðl. Gauti Jónsson bætt við fyrir meira en 2 ár síðan