Girðing/skjólveggur hjá leiksvæði hjá Borgarholtsbraut

Girðing/skjólveggur hjá leiksvæði hjá Borgarholtsbraut

Að setja upp girðingu/skjólvegg milli göngustígsins og grasflatar hjá Borgarholtsbraut (Menningarhúsunum). Eykur öryggi barnanna sem eru það á leik og geta gleymt sér í leik og hlaupum. Einngi gæti eitthvað svona aukið lognið hjá hoppudýnunni og leikrými.

Points

Fyrst og fremst finnst okkur hjónunum það geta aukið öryggi barnanna sem eru á leik hjá hoppudýnunni að setja eitthvað hjá gangstéttinni svo að krakkarnir séu ekki að hlaupa of nálægt umferðinni. Höfum séð það síðan að hoppudýnan kom, að á sumrin eru oft eldri krakkar að hlaupa upp og niðir þessa litlu hæð sem er frá grasfletinum að gangstéttinni og oftar en ekki elta litlir krakkar þau stóru og gleyma sér í leik Gætu átt í hættu á að átta sig ekki á umferðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information