Burt með flokka - Inn með persónukjör

Burt með flokka - Inn með persónukjör

Ef að við Íslendingar ætlum að ganga inn í enn einar kosningarnar hér 2021 með flokka kerfið hangandi í afturendnaum á okkur, að þá getum við alveg afskrifað umbætur á Íslandi. Persónukjör er það eina sem gildir. Að við fólkið í þessu landi fáum að velja persónur í stað flokka. Flokka kerfið er gengið sér til húðar. Það á að leyfa fólkinu í landinu að ráða því hverjir stjórna og stýra hér á þessu skeri. Og annan forseta takk. Forseta fólksins, eins og Ólafur Ragnar var!

Points

Það að velja flokk frekar en einstaklinga er ólíðræðislegt! Punktur. Ég held að það séu alveg heil núll skipti sem það hefur ekki verið einhver innan eitthvað af flokkunum sem annað hvort var ekki að vinna að sömu markmiðum og mín gildi... Eða hreinlega var að vinna á móti gildum mínum. Þetta er úrelt kerfi sem á ekki að vera til staðar á þessum tímum. Ég hef fulla getu til að kjósa, en ég mun ýmist EKKI kjósa eða skila inn auðu þar til hægt er að kjósa einstaklinga. Takk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information